Flugan JP Mobuto er mjög vanmetin fluga þótt hún sé klárlega á TOP10 yfir silungaflugur fyrr og síðar hér á landi. JP Mobuto sést ekki oft í boxum veiðimanna í dag og því hnýti ég hana hér til þess að gæta þess að hún falli ekki í gleymsku.

https://youtu.be/JD2D9H9hnGU